Umhverfisvænni lífstíll með Árna Geir

Eins og allir vita er átaks þörf í umhverfismálum – margt smátt gerir eitt stórt.
Árni Geir ætlar að kanna leiðir til umhverfisvænni lífstíls og fræða okkur um ferlið í leiðinni.
Næsta video hans er væntanlegt á vefinn fimmtudaginn 17.júní – bíðið spennt!