Hvað verður um lífræna úrganginn okkar? Við hjá Umhverfis Suðurland í slagtogi við Árna Geir vin okkar, fórum á stúfana og fengum að kynnast því ferli sem fer í gang þegar búið er að sækja lífræna úrganginn. Niðurstöðuna ...

Fataskiptislá hefur nú verið komið fyrir í nokkrum stofnunum og fyrirtækjum á Suðurlandi sem hluti af verkefninu Umhverfis Suðurland. Verkefnið snýst um að halda úti fataslá þar sem starfsmönnum og gestum stofnanna geta tekið af og/e...

Samgöngur er ein af aðaluppsprettum losunar gróðurhúsalofttegunda á Íslandi auk þess sem þær hafa áhrif á loftgæði. Við bruna á jarðefnaeldsneyti, og ekki síður við framleiðslu þess og flutning til landsins, losnar mikið af gr...

Plokkum

Hjálpumst að við að taka til í umhverfinu okkar, tökum ruslið sem verður á vegi okkar og setjum í næstu ruslatunnu.

Fræðumst

Opnum huga okkar fyrir uppfærðum fróðleik um áhrif okkar á umhverfið. Kynnum okkur þjónustu sveitarfélaga og hvað við getum gert fyrir umhverfið.

Fræðum

Kennum börnunum okkar að flokka, skila og að hirða um náttúruna. Tökum umræðuna við vinnufélaga, vini og kunningja.

Útsendari jólasveinanna heimsótti Kötlusetur í dag. Við sýndum henni vöruúrvalið og fræddum hana um hófsemi og umhverfisvitund. Fjórir sveinar geta til dæmis tekið sig saman um að kaupa fjóra segla í setti eða fimm sveinar gefið eitt sokkapar hver. Einn sveinn getur gefið fallegt mjólkurglas, límmiða eða lyklakippu og Kertasníkir getur splæst í góða lopasokka ef hinir tólf eru duglegir að spara.

Nú eru sveinarnir uppfræddir og hlakka til hófsamra jóla.

#minnasorp #umhverfissudurland #vistvænt #tulipop #katlacentre #umhverfisvænt
...

Á setti - Árni Geir og grænu skrefin: hvað verður um lífræna úrganginn okkar? #teaser #umhverfissudurland #sorpstöðsuðurlands #gámaþjónustan ...

Fjölbrautaskóli Suðurlands stendur sig vel í flokkun sorps! #umhverfissudurland #fsu #flokkumogskilum ...

Fréttabréf október mánaðar er komið út! Ef þú ert ekki komin á póstlista geturðu bætt úr því hér: www.umhverfissudurland.is/taktu-thatt/ #umhverfissudurland #umhverfissuðurland #fréttabréf #náttúruvernd #suðurland #sudurland ...

Dagur umhverfisins nálgast og ætla þá vaskir íslendingar (og vonandi þú þar á meðal😁) að taka sig til og plokka rusl um landið. Ég tók af skarið í gær og tíndi rusl meðfram fjörunni við Ránarslóð hér á Höfn. Örugglega 80% af því sem ég tíndi voru blauttuskur sem fólk hendir í klósettið og skolar svo uppá land 🤮
Endilega takið þátt í plokkdeginum! Virðum 2m regluna og gætum hreinlætis ♡
#ekkihendablauttuskumíklósettið
#plokk2020 #dagurumhverfisins #umhverfissudurland #umhverfisvænt #umask @umhvsud
...

Frábær þátttaka í tölt með tilgang á Höfn í tilefni Alheimshreinsunardagsins 15/9
#worldcleanupday #umhverfissudurland
...

Gerði algerlega frábær kaup í nýju uppáhaldsbúðinni minni trendportisland. Rúmar 5 þúsund fyrir tvær skyrtur, buxur og bol! Mæli með þessari snilld♻️♻️♻️ #secondhand #secondhandfashion #sustainablefashion #umhverfissudurland ...

We are participants in #worldcleanupday #alheimshreinsunardagurinn #umhverfissudurland #ecohoteliniceland #sustainability #ecofriendly #staycool ...

umhvsud Ruslfrír lífsstíll eða "Zero waste" lífsstíll er alltaf að verða vinsælli! Hér má sjá nokkrar hugmyndir sem hægt er að nýta sér til að lifa með sem minnstu rusli. Þér er velkomið að deila myndinni 🍀💚♻️ #zerowaste #ruslfrírlífsstíll #zerowasteísland #zerowasteiceland #umhverfissuðurland #umhverfissudurland #bambus #margnota #plastlausseptember #plastlaus #vistvera #vakandi #plasticfree #minnaplast #minnarusl #flokka #lífrænt #pokastöðin #boomerangbags #ecoísland ...

Ég elska Rauða kross búðirnar og það er a.m.k. þreföld ánægja við að versla þar föt: Nr. 1 styrkur við RKÍ, Nr. 2 endurnýting og Nr. 3 spenningur og margföld gleði þegar maður finnur eitthvað töff! #minnisóun #secondhandfashion #sustainablefashion #umhverfissudurland ...

Frábær þátttaka í tölt með tilgang á Höfn í tilefni Alheimshreinsunardagsins 15/9
#worldcleanupday #umhverfissudurland
...

Þetta er alveg geggjað verkefni! #umhverfissudurland #enginfatasóun #fjölheimar #umhverfissuðurland ...

Blóm gera kraftaverk, til dæmis við það að hreinsa andrúmsloftið og auka súrefni #umhverfissudurland #grænuskrefin #alltervæntsemvelergrænt ...

Við og Kr tökum þátt í #umhverfissudurland af því við ætlum að verða snyrtilegasti landshlutinn! - Taking action in enviromental projects of south Iceland ! 🙂 #sass ...

Taktu þátt í sameiginlegu árverkni verkefni sveitarfélaganna finmtán á Suđurlandi. Leyfum náttúrunni ađ njóta vafans og verndum umhverfiđ okkar 💙💚🧡 #umhverfissudurland ...

Hvernig legg ég mitt að mörkum?

Þú getur tekið þátt í verkefninu á margvíslegan hátt. Þitt framlag getur byrjað heima þar sem hægt er að gera átak í flokkun ruslsins, úti í náttúrunni þar sem rusl safnast saman eða á leiðinni í vinnuna. Þitt er valið.

Minnkum plast

Minnkum plastnotkun okkar. Notum fjölnota poka undir innkaupin okkar og forðumst plastpakkaðar vörur. Flokkum plastið frá!

 

Plokkum

Látum ekki okkar eftir liggja og skilum ruslinu í tunnur og á sorpstöðvar. Reglulega er hvatt til hóphreinsunar í náttúru Íslands.

 

Flokkum

Flokkum heimilissorpið okkar og skilum því í réttar tunnur. Þannig kemur þú í veg fyrir að ruslið þitt endi á röngum stað.

 

Póstlisti Umhverfis Suðurland15

Sveitarfélög

27528

Íbúar

30966

ferkílómetrar

375

loftlína frá vestri til austurs

Sveitarfélögin á Suðurlandi

X