Sýnir þú umhverfinu umhyggju? Könnunin hér á eftir er byggð á Grænum skrefum í ríkisrekstri og aðlöguð að heimilum og minni fyrirtækjum, af verkefnastjórn Umhverfis Suðurlands. Endilega athugaðu stöðu þína. Create your own user...

Í tilefni af Alheims hreinsunardeginum (e. world cleanup day) Vestmannaeyjabær hefur ákveðið að 21. september nk. verði svæðið við Torfmýri við golfvöll hreinsað. Mæting er við golfskála GV klukkan 11.00. Að lokinni hreinsun ve...

Umhverfis Suðurland í samstarfi við Markaðsstofu Suðurlands hefur farið af stað með hvatningaherferð til ferðamanna um að endurnýta ferðakort og bæklinga enda þarf slíkt ekki að vera einnota. Það getur einnig verið skemmtileg við...

Plokkum

Hjálpumst að við að taka til í umhverfinu okkar, tökum ruslið sem verður á vegi okkar og setjum í næstu ruslatunnu.

Fræðumst

Opnum huga okkar fyrir uppfærðum fróðleik um áhrif okkar á umhverfið. Kynnum okkur þjónustu sveitarfélaga og hvað við getum gert fyrir umhverfið.

Fræðum

Kennum börnunum okkar að flokka, skila og að hirða um náttúruna. Tökum umræðuna við vinnufélaga, vini og kunningja.

Frábær þátttaka í tölt með tilgang á Höfn í tilefni Alheimshreinsunardagsins 15/9
#worldcleanupday #umhverfissudurland
...

Safnað á fataskipti markað í Fjölheimum #umhverfissudurland ...

Hafiđ þiđ nokkurn tímann séđ eins fallegt heimskort? Punktarnir tákna Loftlagsverkföll sem haldin verđa í dag ✊ https://fridaysforfuture.org/events/map
#umhverfissudurland
#schoolstrike4climate
#fridaysforfuture
...

Frábær þátttaka í tölt með tilgang á Höfn í tilefni Alheimshreinsunardagsins 15/9
#worldcleanupday #umhverfissudurland
...

Þetta er alveg geggjað verkefni! #umhverfissudurland #enginfatasóun #fjölheimar #umhverfissuðurland ...

Umhverfissamtök Austur-Skaftafellssýslu standa reglulega fyrir tölti með tilgangi, þar sem gengið er um götur Hafnar og rusl tínt. Starfsmenn stofunnar tóku að sjálfsögðu þátt í þessu frábæra framtaki. 📷 kristinvala22 #plokkum #tínumrusl #umhverfissudurland #höfn #toltmedtilgangi #hreinsumisland #hreintlandfagurtland ...

Fjölheimar á Selfossi fylgja sinni eigin umhverfisstefnu þar sem allt rusl er flokkað á viðeigandi hátt. #umhverfissudurland #fjölheimar #allirgetaeitthvað ...

2 billjònir af plast tannburstum enda í hafinu og í landfyllingu!! Hættum að loka augunum og gerum eitthvað í þessu! Taking action!! #umhverfissudurland #mistur.is ...

Endurnýta, endurnota, endurvinna
Komdu međ plastflösku og fáđu 10 % afslátt af álflösku #umhverfissudurland #katlacentre
...

Fjölbrautaskóli Suðurlands stendur sig vel í flokkun sorps! #umhverfissudurland #fsu #flokkumogskilum ...

#umhverfissudurland. Við hugsum um umhverfið þegar við þvoum þvottinn ...

Umhverfisvænt og endurunnið jólaskraut í nemendarými Háskóla Íslands #umhverfissudurland #hí #umhverfisvænjól jól ...

Við elskum fjölnota #fjölnota #behappy #umhverfissudurland ...

Á setti - Árni Geir og grænu skrefin: hvað verður um lífræna úrganginn okkar? #teaser #umhverfissudurland #sorpstöðsuðurlands #gámaþjónustan ...

Hvernig legg ég mitt að mörkum?

Þú getur tekið þátt í verkefninu á margvíslegan hátt. Þitt framlag getur byrjað heima þar sem hægt er að gera átak í flokkun ruslsins, úti í náttúrunni þar sem rusl safnast saman eða á leiðinni í vinnuna. Þitt er valið.

Minnkum plast

Minnkum plastnotkun okkar. Notum fjölnota poka undir innkaupin okkar og forðumst plastpakkaðar vörur. Flokkum plastið frá!

 

Plokkum

Látum ekki okkar eftir liggja og skilum ruslinu í tunnur og á sorpstöðvar. Reglulega er hvatt til hóphreinsunar í náttúru Íslands.

 

Flokkum

Flokkum heimilissorpið okkar og skilum því í réttar tunnur. Þannig kemur þú í veg fyrir að ruslið þitt endi á röngum stað.

 

Póstlisti Umhverfis Suðurland15

Sveitarfélög

27528

Íbúar

30966

ferkílómetrar

375

loftlína frá vestri til austurs

Sveitarfélögin á Suðurlandi

X