Hvatningarmyndbönd unga fólksins

Hvernig verður umhorfs á jörðinni í framtíðinni?

Unga fólkið er svo sannarlega að vakna og farið að berjast gegn plastnotkun af fullum krafti.
Við kynnum ný og fróðleg  hvatningarmyndbönd unga fólksins! Ert þú með ábendingu?

Skoðið þessi bráðskemmtilegu myndbönd:

  1.  Aron Alexander Þorvarðarson –  sigraði í myndbandakeppninni um burðarplastpokalausan Stykkishólm

  2.   Sara Rós Hulda Róbertsdóttir – önnur verðlaun í myndbandakeppni um burðarplastpokalausan Stykkishólm.