Hvað verður um lífræna úrganginn okkar? Við hjá Umhverfis Suðurland í slagtogi við Árna Geir vin okkar, fórum á stúfana og fengum að kynnast því ferli sem fer í gang þegar búið er að sækja lífræna úrganginn. Niðurstöðuna settum við svo saman í stutt myndband, en...

Fataskiptislá hefur nú verið komið fyrir í nokkrum stofnunum og fyrirtækjum á Suðurlandi sem hluti af verkefninu Umhverfis Suðurland. Verkefnið snýst um að halda úti fataslá þar sem starfsmönnum og gestum stofnanna geta tekið af og/eða bætt við fötum á slána að vild. Þannig stuðlum...

Hér gefur að líta stutta samantekt á verkefninu fyrir áhugasama [embed width="700" height="456"]https://www.youtube.com/watch?v=AIIG5cQsLnQ[/embed]...

Sýnir þú umhverfinu umhyggju? Könnunin hér á eftir er byggð á Grænum skrefum í ríkisrekstri og aðlöguð að heimilum og minni fyrirtækjum, af verkefnastjórn Umhverfis Suðurlands. Endilega athugaðu stöðu þína. (function(t,e,s,n){var o,a,c;t.SMCX=t.SMCX||[],e.getElementById(n)||(o=e.getElementsByTagName(s),a=o[o.length-1],c=e.createElement(s),c.type="text/javascript",c.async=!0,c.id=n,c.src=["https:"===location.protocol?"https://":"http://","widget.surveymonkey.com/collect/website/js/tRaiETqnLgj758hTBazgd8vS1fATHEgQvfLlwrT71_2BWAaYeZil0BUXdu2EGM9UBu.js"].join(""),a.parentNode.insertBefore(c,a))})(window,document,"script","smcx-sdk"); Create your own user feedback survey Einnig má smella hér til að taka könnunina.  ...

Í tilefni af Alheims hreinsunardeginum (e. world cleanup day) Vestmannaeyjabær hefur ákveðið að 21. september nk. verði svæðið við Torfmýri við golfvöll hreinsað. Mæting er við golfskála GV klukkan 11.00. Að lokinni hreinsun verður grillað. Vestmannaeyjabær hvetur íbúa, félagasamtök, fyrirtæki og stofnanir til að taka þátt í átaksverkefninu. Alheims hreinsunardagurinn er...

Umhverfis Suðurland í samstarfi við Markaðsstofu Suðurlands hefur farið af stað með hvatningaherferð til ferðamanna um að endurnýta ferðakort og bæklinga enda þarf slíkt ekki að vera einnota. Það getur einnig verið skemmtileg viðbót að nýta sér "kort með reynslu" þar sem fyrri notandi hefur...

Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur fyrir stuttu, nú styttist í 17. júní með allri sinni gleði og flestir bæir halda einnig einhverskonar bæjarhátíðir yfir sumarmánuðina Auk þess halda einstaklingar og fjölskyldur gjarnan veislur, ættarmót og aðrar samkomur á þessum bjartasta tíma ársins. Það er að mörgu að huga...

Sumarið er komið og þó veðrið sé misjafnt gefast nú sífellt fleiri tækifæri til að taka til hendinni utandyra. Júnímánuður er tilvalinn til að huga að garðinum og nærumhverfinu. Snyrta beð, klippa runna, planta sumarblómum, hreinsa stéttir, þrífa glugga, laga grindverk og plokka á gönguleiðum og...

Marsmánuður er á mörgum heimilum tileinkaður forræktun matjurta, við höfum birt góð ráð fyrir fyrstu skrefin og hvernig hefja eigi vorverkin. Hvaðan kemur maturinn þinn? úr glugganum, garðinum, frá bónda í þinni sveit eða jafnvel erlendis frá?      ...

Offramboð er á einnota plastvörum í heiminum í dag og ættum við að leita allra leiða til þess að skipta slíkum vörum út fyrir aðrar umhverfisvænni. Í nýjasta myndbandinu prufar Árni Geir að skipta út plast tannbursta fyrir annarskonar tannbursta. Smelltu á myndina til þess að...