Dagur umhverfisins nálgast og ætla þá vaskir íslendingar (og vonandi þú þar á meðal😁) að taka sig til og plokka rusl um landið. Ég tók af skarið í gær og tíndi rusl meðfram fjörunni við Ránarslóð hér á Höfn. Örugglega 80% af því sem ég tíndi voru blauttuskur sem fólk hendir í klósettið og skolar svo uppá land 🤮
Endilega takið þátt í plokkdeginum! Virðum 2m regluna og gætum hreinlætis ♡
#ekkihendablauttuskumíklósettið
#plokk2020 #dagurumhverfisins #umhverfissudurland #umhverfisvænt #umask @umhvsud
...

15 0

umhvsud Ruslfrír lífsstíll eða "Zero waste" lífsstíll er alltaf að verða vinsælli! Hér má sjá nokkrar hugmyndir sem hægt er að nýta sér til að lifa með sem minnstu rusli. Þér er velkomið að deila myndinni 🍀💚♻️ #zerowaste #ruslfrírlífsstíll #zerowasteísland #zerowasteiceland #umhverfissuðurland #umhverfissudurland #bambus #margnota #plastlausseptember #plastlaus #vistvera #vakandi #plasticfree #minnaplast #minnarusl #flokka #lífrænt #pokastöðin #boomerangbags #ecoísland ...

17 0

We are participants in #worldcleanupday #alheimshreinsunardagurinn #umhverfissudurland #ecohoteliniceland #sustainability #ecofriendly #staycool ...

50 2

Nágrannar kíktu í heimsókn 😁 #songskolinn #alheimshreinsunardagurinn #worldcleanupday2018 ...

8 0

Helga Kolbrún hjálpaði okkur að hreinsa í kringum Sturluhallir! Eftir törnina umhverfis Söngskólann hélt hún áfram að hreinsa heiminn - í kringum berserkir_axarkast - en hún er meðal eigenda á því frumlega fyrirtæki 😁 Takk fyrir hjálpina Helga! #songskolinn #alheimshreinsunardagurinn #hreinsumisland #hreinsumsaman #axarkast #worldcleanupday2018 ...

15 1

Elín er nemandi við Söngskólann í Reykjavík - hún hjálpaði okkur að hreinsa í kringum Sturluhallir #alheimshreinsunardagurinn #songskolinn #hreinsumisland #hreinsumsaman ...

25 0

Kaffipása #songskolinn #hreinsumsaman #alheimshreinsunardagurinn #worldcleanupday2018 ...

18 1

Það er æðislegt að tilheyra starfsmannahópi Söngskólans í Reykjavík! Love it 💃 #songskolinn #alheimshreinsunardagurinn #cleantheworld ...

34 0

Ruslfrír lífsstíll eða "Zero waste" lífsstíll er alltaf að verða vinsælli! Hér má sjá nokkrar hugmyndir sem hægt er að nýta sér til að lifa með sem minnstu rusli. Þér er velkomið að deila myndinni

#zerowaste #ruslfrírlífsstíll #zerowasteísland #zerowasteiceland #umhverfissuðurland #umhverfissudurland #bambus #margnota #plastlausseptember #plastlaus #vistvera #vakandi #plasticfree #minnaplast #minnarusl #flokka #lífrænt #pokastöðin #boomerangbags
...

10 0

Kona úr Flóanum í Levis buxum og blússu úr Nytjamarkaðnum og Karen Millen jakka úr Trendport. Kostnaður samtals kr. 4000♻️endurnýting #umhverfissudurland #secondhandfashion #sustainablefashion #zerowasteclothes #2020wehaveplenty ...

106 5

Gerði algerlega frábær kaup í nýju uppáhaldsbúðinni minni trendportisland. Rúmar 5 þúsund fyrir tvær skyrtur, buxur og bol! Mæli með þessari snilld♻️♻️♻️ #secondhand #secondhandfashion #sustainablefashion #umhverfissudurland ...

36 1

Umhverfissamtök Austur-Skaftafellssýslu standa reglulega fyrir tölti með tilgangi, þar sem gengið er um götur Hafnar og rusl tínt. Starfsmenn stofunnar tóku að sjálfsögðu þátt í þessu frábæra framtaki. 📷 kristinvala22 #plokkum #tínumrusl #umhverfissudurland #höfn #toltmedtilgangi #hreinsumisland #hreintlandfagurtland ...

11 1

Dagur 5 í veganvikuáskorun. Tortilla með veganhakki og tilheyrandi. #vegan #veganvika #foodporn #umhverfissudurland ...

16 0
X