Árni Geir og grænu skrefin #3 Plastlaus tannburstun

Offramboð er á einnota plastvörum í heiminum í dag og ættum við að leita allra leiða til þess að skipta slíkum vörum út fyrir aðrar umhverfisvænni. Í nýjasta myndbandinu prufar Árni Geir að skipta út plast tannbursta fyrir annarskonar tannbursta.

Smelltu á myndina til þess að sjá þessa snilld!