Plastlaus september

Í september á hverju ári fer fram árvekniátakið Plastlaus september. Átakinu er ætlað að vekja fólk til umhugsunar um ofgnótt og skaðsemi plasts í umhverfinu og benda á leiðir til að draga úr notkun á einnota plasti.

Á vefsíðu okkar má finna heilmikið af upplýsingum um skaðsemi plast fyrir umhverfið  og fólk auk fjölda ábendinga um hvernig fólk getur minnkað plastnotkun.

 

Plastpokalaust Suðurland

Plast og skaðsemi þess í náttúrunni

Plastlaus vika í september