25 Mar ÁRNI GEIR OG GRÆNU SKREFIN #6 Hvaðan kemur maturinn þinn?
Posted at 09:42h
in Fréttir
Marsmánuður er á mörgum heimilum tileinkaður forræktun matjurta, við höfum birt góð ráð fyrir fyrstu skrefin og hvernig hefja eigi vorverkin.
Hvaðan kemur maturinn þinn? úr glugganum, garðinum, frá bónda í þinni sveit eða jafnvel erlendis frá?