Eins og allir vita er átaks þörf í umhverfismálum - margt smátt gerir eitt stórt. Árni Geir ætlar að kanna leiðir til umhverfisvænni lífstíls og fræða okkur um ferlið í leiðinni. Næsta video hans er væntanlegt á vefinn fimmtudaginn 17.júní - bíðið spennt!   [embed]https://www.youtube.com/watch?v=h5KQQIAQvgI&t=22s[/embed]...

Matur spilar stórt hlutverk í upplifun margra af jólunum. Í október tókum við fyrir matarsóun en hún á mikinn þátt í losun gróðurhúsalofttegunda. Hvort sem farið er á jólahlaðborð, staðið fyrir jólaboðum eða verslaði inn fyrir hátíðina ættum við ávallt að vera meðvituð um innkaupin, hafa skammtana...

Jólin snúast um að njóta dýrmætra stunda með vinum og ættingjum. Að koma saman og föndra fyrir jólin er góð skemmtun og hægt að finna margar skemmtilegar, einfaldar og umhverfisvænar   hugmyndir af föndri, til dæmis á Pintrest Nokkrar hugmyndir: Kertagerð úr afgangs vaxi er umhverfisvæn endurnýting sem...

Pokastöðvar hafa sprottið upp um allt land undanfarin ár enda hefur vitundarvakning um plastnotkun og skaðleg áhrif þess á náttúruna verið mikil. Pokastöðvar eru samfélagsverkefni sem snúa að því að mynda hringráð taupoka í samfélaginu. Verkefni Pokastöðvanna hófst á Hornafirði á vormánuðum 2016 en er í...

Laugardaginn 17.nóvember hefst árlegt sam-evrópskt vitundarátak sem kallast á íslensku Nýtnivikan (e. The European Week for Waste Reduction). Hugmyndin að Nýtniviku er að vekja athygli á sjálfbærum auðlindum og úrgangsstjórnun. Nauðsynlegt er að draga úr magni úrgangs en það er helst gert með því að...

Hvað er að uppvinna? Að uppvinna er íslenska þýðingin á orðinu upcycle, einnig þekkt sem skapandi endurnýting (e. creative reuse). Þegar við uppvinnum þá búum við til eitthvað nýtt á skapandi hátt þannig að hlutirnir sem búnir eru til verða verðmeiri en hlutirnir sem fyrir eru...

Margir hugsa til munnbitanna sem enda í ruslinu eftir kvöldverðinn en vandamálið er talsvert stærra en það. Talið er að þriðjungi matvæla í heiminum sé hent. Á þetta við á öllum stigum matvælaiðnaðarins og á sér margar skýringar. En breytingarnar byrja hjá einstaklingunum og þurfum...

Það er sorgleg staðreynd að stærsti hluti matarsóunarinnar í hinum vestræna heimi fer fram eftir að maturinn er kominn til neytandans. Við kaupum matvæli í of miklum mæli, eldum of stóra skammta og geymum matinn ekki eins vel og hægt er sem gerir það að...

Fyrirbærið Diskósúpa kemur upphaflega frá ungliðahreyfingu Slow Food og gengur út á að búa til súpu úr þeim afgöngum sem verslanir og framleiðendur myndu annars henda. Slíkir viðburðir hafa verið haldnir út um allan heim og hafa það að markmiði að vekja fólk til meðvitundar um þá sóun...