Þessi bráðsnjöllu húsráð fengum við af vefnum matarsoun.is. Hvert og eitt þeirra er vert að skoða betur. Þess vegna viljum við líka benda á vefina savethefood.com, lovefoodhatewaste.com og danska vefinn stopspildafmad.org    ...

Þriðjungur þess matar sem framleiddur er fer beint í ruslið samkvæmt Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) eða um 1,3 milljarðar tonna af mat á hverju ári í heiminum.  Á heimsvísu er talið að um þriðjungi af framleiddum mat til manneldis eyðileggist eða sé sóað, það er um...

Í kjölfar umræðunnar um Plastlaus September er gott að rifja upp og huga að því hvers vegna takmörkun plastnotkunar og endurvinnsla plasts er svo mikilvæg. Plast er unnið úr olíu og er mjög orkufrekt í framleiðslu. En hringrás plasts er einnig stórt vandamál því plast...

Mánudagskvöldið 1. október hélt Atvinnu- og umhverfisnefnd Flóahrepps svokallaðan Diskósúpufund en hugmyndafræðin á bak við slíkan súpufund er sú að nýta það hráefni sem ekki selst hjá verslunum en er sannanlega neysluhæft, og elda úr því súpu. Hráefnið í súpuna fékkst hjá Krónunni og með...

Á Höfn var mikil þátttaka og skipulagt öflugt plokk á Alheimshreinsunardeginum, kallað "Tölt með tilgangi," þar sem gengið var um nánast allan bæinn og hann hreinsaður af krafti en skólakrakkar höfðu þá þegar farið á fimmtudeginum um allt skóla- og íþróttasvæðið og tekið til. Ekki...

Hjallastefnuleikskólinn Sóli í Vestmannaeyjum hefur tekið virkan þátt í Plastlausum september. Eitt framtakið af mörgu í leikskólanum var að nota dagblöð í ruslafötur, ​sem er góð áminning í hvert sinn sem rusli er hent! Þá hafa kennarar farið með hópana sína fylktu liði um bæinn og tínt rusl....

Í Ölfusi tók á annan tug íbúa þátt í strandhreinsun á Alheimshreinsunardeginum. Þjónustumiðstöð sveitarfélagsins kom fyrir körum á ströndinni undir rusl. Íbúum Ölfuss er afar annt um fjöruna, sem gengur undir nafninu Skötubót, en þar fara íbúar stundum í pikknikk, hún er leikvöllur krakkanna sem...

Leik- og grunnskólinn í Ölfusi starfa báðir undir grænfánum þar sem umhverfisvitund er mikil. Í tilefni af Plastlausum september og Umhverfis Suðurland var lögð enn meiri áhersla á skaðsemi plasts. Í grunnskólanum starfar umhverfisnefnd sem er skipuð tveimur fulltrúum úr hverjum árgangi og var formaður...

Hjá Hótel Fljótshlíð var skipulagt plokk á landareign hótelsins að Smáratúni. “Auk þess sem gengum við eftir hluta Fljótshlíðarvegar og tíndum rusl. Það safnaðist dágóður slatti af rusli en þetta var skemmtilegt verkefni sem braut upp daginn og við vonumst til að veki fólk til...

Í Lavacenter fer starfsfólk einu sinni í viku og týnir upp rusl í kringum fyrirtækið. Í tilefni af Umhverfis Suðurland og Alheimshreinsunardeginum var sérstaklega farið út á föstudegi og laugardegi. “Við höfum tekið þátt og að við erum ávallt með hugann við að halda snyrtilegu í kringum...