Árni Geir og grænu skrefin #4 Plokkun
Að "plokka" er frábær leið til þess að hreyfa sig og hjálpa náttúrunni í leiðinni. Munum bara að flokka ruslið og skila á réttan stað. (smelltu á myndina til þess að sjá mynbandið) ...
Að "plokka" er frábær leið til þess að hreyfa sig og hjálpa náttúrunni í leiðinni. Munum bara að flokka ruslið og skila á réttan stað. (smelltu á myndina til þess að sjá mynbandið) ...
Úrgangsmál voru í brennidepli á samráðfundunum um umhverfis- og auðlindamál sem haldnir voru s.l. haust á Suðurlandi, en það voru samtals sex fundir haldnir og vel á annað hundrað íbúar sem mættu og tóku þátt. Samráðsfundirnir voru áhersluverkefni á vegum Sóknaráætlunar Suðurlands og liður í...
Matarsóun er stórt vandamál, en Árni Geir kann ráð við því. Smellið á myndina til þess að sjá nýjasta vídeóið: ...
Hugmyndafræði REKO gengur út á það að efla „nærsamfélagsneyslu“ og færa framleiðendur og neytendur nær hver öðrum, gera matarhandverki/heimavinnslu hærra undir höfði og færa smáframleiðendur ofar í virðiskeðjuna. REKO er eingöngu á Facebook og er markmiðið að gefa neytendum/veitingamönnum og bændum/heimavinnsluaðilum/smáframleiðendum innan ákveðins svæðis tækifæri...
Smellið á myndina og sjáið hvaða grænu skref Árni Geir ætlar að taka með þvottinn sinn: ...
Bændablaðið fjallaði ýtarlega um verkefnið í jólablaðinu sínu þann 13.desember sl. á bls.60 ...
Umhverfisvæn jól snúast meðal annars um að vera meðvitaður um áhrif neyslunnar og takmarka hana eins og hægt er. Það þýðir samt ekki að jólamaturinn þurfi að vera hafragrautur og að enginn fái jólagjafir, heldur einfaldlega að við ætlum að íhuga hvað skiptir okkur mestu...
Jólin snúast um að njóta dýrmætra stunda með vinum og ættingjum. Að koma saman og föndra fyrir jólin er góð skemmtun og hægt að finna margar skemmtilegar, einfaldar og umhverfisvænar hugmyndir af föndri, til dæmis á Pintrest Nokkrar hugmyndir: Kertagerð úr afgangs vaxi er umhverfisvæn endurnýting sem...
Pokastöðvar hafa sprottið upp um allt land undanfarin ár enda hefur vitundarvakning um plastnotkun og skaðleg áhrif þess á náttúruna verið mikil. Pokastöðvar eru samfélagsverkefni sem snúa að því að mynda hringráð taupoka í samfélaginu. Verkefni Pokastöðvanna hófst á Hornafirði á vormánuðum 2016 en er í...
Laugardaginn 17.nóvember hefst árlegt sam-evrópskt vitundarátak sem kallast á íslensku Nýtnivikan (e. The European Week for Waste Reduction). Hugmyndin að Nýtniviku er að vekja athygli á sjálfbærum auðlindum og úrgangsstjórnun. Nauðsynlegt er að draga úr magni úrgangs en það er helst gert með því að...