Í Lavacenter fer starfsfólk einu sinni í viku og týnir upp rusl í kringum fyrirtækið. Í tilefni af Umhverfis Suðurland og Alheimshreinsunardeginum var sérstaklega farið út á föstudegi og laugardegi. “Við höfum tekið þátt og að við erum ávallt með hugann við að halda snyrtilegu í kringum...

Í leikskólanum Undralandi á Flúðum var ýmislegt gert til að minnka plastnotkun. “Við förum ekki út með hverja bleyju í plastpoka eins og við gerðum áður heldur erum komnar með sérstakar bleyjutunnur og í þær fara BioBag poka. Þá erum við búnar að fjarlægja plastpoka...

X