Hjá Hótel Fljótshlíð var skipulagt plokk á landareign hótelsins að Smáratúni. “Auk þess sem gengum við eftir hluta Fljótshlíðarvegar og tíndum rusl. Það safnaðist dágóður slatti af rusli en þetta var skemmtilegt verkefni sem braut upp daginn og við vonumst til að veki fólk til...

Í Lavacenter fer starfsfólk einu sinni í viku og týnir upp rusl í kringum fyrirtækið. Í tilefni af Umhverfis Suðurland og Alheimshreinsunardeginum var sérstaklega farið út á föstudegi og laugardegi. “Við höfum tekið þátt og að við erum ávallt með hugann við að halda snyrtilegu í kringum...

Í leikskólanum Undralandi á Flúðum var ýmislegt gert til að minnka plastnotkun. “Við förum ekki út með hverja bleyju í plastpoka eins og við gerðum áður heldur erum komnar með sérstakar bleyjutunnur og í þær fara BioBag poka. Þá erum við búnar að fjarlægja plastpoka...