Margir hugsa til munnbitanna sem enda í ruslinu eftir kvöldverðinn en vandamálið er talsvert stærra en það. Talið er að þriðjungi matvæla í heiminum sé hent. Á þetta við á öllum stigum matvælaiðnaðarins og á sér margar skýringar. En breytingarnar byrja hjá einstaklingunum og þurfum...

Það er sorgleg staðreynd að stærsti hluti matarsóunarinnar í hinum vestræna heimi fer fram eftir að maturinn er kominn til neytandans. Við kaupum matvæli í of miklum mæli, eldum of stóra skammta og geymum matinn ekki eins vel og hægt er sem gerir það að...

Fyrirbærið Diskósúpa kemur upphaflega frá ungliðahreyfingu Slow Food og gengur út á að búa til súpu úr þeim afgöngum sem verslanir og framleiðendur myndu annars henda. Slíkir viðburðir hafa verið haldnir út um allan heim og hafa það að markmiði að vekja fólk til meðvitundar um þá sóun...

Þessi bráðsnjöllu húsráð fengum við af vefnum matarsoun.is. Hvert og eitt þeirra er vert að skoða betur. Þess vegna viljum við líka benda á vefina savethefood.com, lovefoodhatewaste.com og danska vefinn stopspildafmad.org    ...

Þriðjungur þess matar sem framleiddur er fer beint í ruslið samkvæmt Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) eða um 1,3 milljarðar tonna af mat á hverju ári í heiminum.  Á heimsvísu er talið að um þriðjungi af framleiddum mat til manneldis eyðileggist eða sé sóað, það er um...

Í kjölfar umræðunnar um Plastlaus September er gott að rifja upp og huga að því hvers vegna takmörkun plastnotkunar og endurvinnsla plasts er svo mikilvæg. Plast er unnið úr olíu og er mjög orkufrekt í framleiðslu. En hringrás plasts er einnig stórt vandamál því plast...

Á Höfn var mikil þátttaka og skipulagt öflugt plokk á Alheimshreinsunardeginum, kallað "Tölt með tilgangi," þar sem gengið var um nánast allan bæinn og hann hreinsaður af krafti en skólakrakkar höfðu þá þegar farið á fimmtudeginum um allt skóla- og íþróttasvæðið og tekið til. Ekki...

Hjallastefnuleikskólinn Sóli í Vestmannaeyjum hefur tekið virkan þátt í Plastlausum september. Eitt framtakið af mörgu í leikskólanum var að nota dagblöð í ruslafötur, ​sem er góð áminning í hvert sinn sem rusli er hent! Þá hafa kennarar farið með hópana sína fylktu liði um bæinn og tínt rusl....

Í Ölfusi tók á annan tug íbúa þátt í strandhreinsun á Alheimshreinsunardeginum. Þjónustumiðstöð sveitarfélagsins kom fyrir körum á ströndinni undir rusl. Íbúum Ölfuss er afar annt um fjöruna, sem gengur undir nafninu Skötubót, en þar fara íbúar stundum í pikknikk, hún er leikvöllur krakkanna sem...

Leik- og grunnskólinn í Ölfusi starfa báðir undir grænfánum þar sem umhverfisvitund er mikil. Í tilefni af Plastlausum september og Umhverfis Suðurland var lögð enn meiri áhersla á skaðsemi plasts. Í grunnskólanum starfar umhverfisnefnd sem er skipuð tveimur fulltrúum úr hverjum árgangi og var formaður...