Umhverfisvænt jólaföndur
Jólin snúast um að njóta dýrmætra stunda með vinum og ættingjum. Að koma saman og föndra fyrir jólin er góð skemmtun og hægt að finna margar skemmtilegar, einfaldar og umhverfisvænar hugmyndir af föndri, til dæmis á Pintrest Nokkrar hugmyndir: Kertagerð úr afgangs vaxi er umhverfisvæn endurnýting sem...