Frá upphafi iðnbyltingarinnar, seint á 18. öld, hefur mannkynið haft veruleg áhrif á loftslag jarðar, einkum með losun gróðurhúsalofttegunda út í andrúmsloftið. Notkun jarðefnaeldsneytis hefur margfaldast síðan þá. Aukning í ákveðnum lofttegundum breytir varmageislun frá jörðinni þannig að neðri hluti lofthjúpsins og yfirborð jarðar hlýna....

Marsmánuður er á mörgum heimilum tileinkaður forræktun matjurta, við höfum birt góð ráð fyrir fyrstu skrefin og hvernig hefja eigi vorverkin. Hvaðan kemur maturinn þinn? úr glugganum, garðinum, frá bónda í þinni sveit eða jafnvel erlendis frá?      ...

Frá upphafi iðnbyltingarinnar, seint á 18. öld, hefur mannkynið haft veruleg áhrif á loftslag jarðar, einkum með losun gróðurhúsalofttegunda út í andrúmsloftið. Notkun jarðefnaeldsneytis hefur margfaldast síðan þá, sem hefur leitt af sér mikla losun koltvísýrings (CO2 ) sem áður hafði varðveist í jarðlögum í...

Um 78% lofthjúps jarðar er nitur  (N2) og um 21% súrefni (O2). Gróðurhúsalofttegundir eru því samtals rétt um 1%. Meðal þeirra helstu eru koltvísýringur (CO2), metan (CH4), Óson (O3), glaðloft (N2O), brennisteinshexaflúoríð (SF6), vatnsgufa (H2O) og ýmis halógenkolefni. Meðal tilbúinna gróðurhúsalofttegunda (sem eru manngerðar, þ.e. myndast ekki af...

Við búum í heimi þar sem skynditíska (e. fast fashion) er allsráðandi. Hér áður fyrr endurnýjaði tískan sig ársfjórðungslega, en núna gerist þetta á viku fresti. Talið er að fatakaup innan Evrópu hafi aukist um 60% síðan árið 2000 og er helsta ástæða þess lækkað...

Flestir Íslendingar njóta góðs af jarðhita sem er nýttur til húshitunar og jafnvel sums staðar til framleiðslu rafmagns. Annars staðar er rafmagn framleitt með vatnsafli sem er einnig endurnýjanleg auðlind og umhverfisvæn. Orkuframleiðsla og húshitun, sem eru yfirleitt annars staðar í heiminum með stærri umhverfisþáttum í rekstri heimila,...

Með sól í hjarta er tímabært að huga að vorverkunum. Forræktun plantna getur vafist fyrir nýliðum en oftar en ekki er fólk að mikla einfalt verk fyrir sér.  Fátt er betra fyrir kroppinn en að borða vel af grænum jurtum, grænmeti og salati.  Og enn betra fyrir budduna ef ekki þarf að kaupa slíkt ferskmeti vikulega.  Með hækkandi sól í mars er upplagt að byrja að huga að ræktun matjurta fyrir sumarið.    Forræktun plantna tekur um 1-2 mánuði við góðar aðstæður inni við í um 20°C. Plöntur má svo færa út...

Nú er tíminn til að huga að vorstörfunum, forræktun matjurta í mars og apríl er góð byrjun á sumrinu. Hægt er að sá fræjum í eggjabakka eða annað sem fellur til á heimilinu og koma fyrir við sólríkan glugga. Fyrir byrjendur er ræktun matjurta í pottum og...

Að "plokka" er frábær leið til þess að hreyfa sig og hjálpa náttúrunni í leiðinni. Munum bara að flokka ruslið og skila á réttan stað. (smelltu á myndina til þess að sjá mynbandið) ...