Úrgangsmál voru í brennidepli á samráðfundunum um umhverfis- og auðlindamál sem haldnir voru s.l. haust á Suðurlandi, en það voru samtals sex fundir haldnir og vel á annað hundrað íbúar sem mættu og tóku þátt. Samráðsfundirnir voru áhersluverkefni á vegum Sóknaráætlunar Suðurlands og liður í...

Offramboð er á einnota plastvörum í heiminum í dag og ættum við að leita allra leiða til þess að skipta slíkum vörum út fyrir aðrar umhverfisvænni. Í nýjasta myndbandinu prufar Árni Geir að skipta út plast tannbursta fyrir annarskonar tannbursta. Smelltu á myndina til þess að...

  Hugmyndafræði REKO gengur út á það að efla „nærsamfélagsneyslu“ og færa framleiðendur og neytendur nær hver öðrum, gera matarhandverki/heimavinnslu hærra undir höfði og færa smáframleiðendur ofar í virðiskeðjuna. REKO er eingöngu á Facebook og er markmiðið að gefa neytendum/veitingamönnum og bændum/heimavinnsluaðilum/smáframleiðendum innan ákveðins svæðis tækifæri...

Eins og allir vita er átaks þörf í umhverfismálum - margt smátt gerir eitt stórt. Árni Geir ætlar að kanna leiðir til umhverfisvænni lífstíls og fræða okkur um ferlið í leiðinni. Næsta video hans er væntanlegt á vefinn fimmtudaginn 17.júní - bíðið spennt!   [embed]https://www.youtube.com/watch?v=h5KQQIAQvgI&t=22s[/embed]...

Matur spilar stórt hlutverk í upplifun margra af jólunum. Í október tókum við fyrir matarsóun en hún á mikinn þátt í losun gróðurhúsalofttegunda. Hvort sem farið er á jólahlaðborð, staðið fyrir jólaboðum eða verslaði inn fyrir hátíðina ættum við ávallt að vera meðvituð um innkaupin, hafa skammtana...

Umhverfisvæn jól snúast meðal annars um að vera meðvitaður um áhrif neyslunnar og takmarka hana eins og hægt er. Það þýðir samt ekki að jólamaturinn þurfi að vera hafragrautur og að enginn fái jólagjafir, heldur einfaldlega að við ætlum að íhuga hvað skiptir okkur mestu...