Frá upphafi iðnbyltingarinnar, seint á 18. öld, hefur mannkynið haft veruleg áhrif á loftslag jarðar, einkum með losun gróðurhúsalofttegunda út í andrúmsloftið. Notkun jarðefnaeldsneytis hefur margfaldast síðan þá. Aukning í ákveðnum lofttegundum breytir varmageislun frá jörðinni þannig að neðri hluti lofthjúpsins og yfirborð jarðar hlýna....

Marsmánuður er á mörgum heimilum tileinkaður forræktun matjurta, við höfum birt góð ráð fyrir fyrstu skrefin og hvernig hefja eigi vorverkin. Hvaðan kemur maturinn þinn? úr glugganum, garðinum, frá bónda í þinni sveit eða jafnvel erlendis frá?      ...

Með sól í hjarta er tímabært að huga að vorverkunum. Forræktun plantna getur vafist fyrir nýliðum en oftar en ekki er fólk að mikla einfalt verk fyrir sér.  Fátt er betra fyrir kroppinn en að borða vel af grænum jurtum, grænmeti og salati.  Og enn betra fyrir budduna ef ekki þarf að kaupa slíkt ferskmeti vikulega.  Með hækkandi sól í mars er upplagt að byrja að huga að ræktun matjurta fyrir sumarið.    Forræktun plantna tekur um 1-2 mánuði við góðar aðstæður inni við í um 20°C. Plöntur má svo færa út...

Nú er tíminn til að huga að vorstörfunum, forræktun matjurta í mars og apríl er góð byrjun á sumrinu. Hægt er að sá fræjum í eggjabakka eða annað sem fellur til á heimilinu og koma fyrir við sólríkan glugga. Fyrir byrjendur er ræktun matjurta í pottum og...

Að "plokka" er frábær leið til þess að hreyfa sig og hjálpa náttúrunni í leiðinni. Munum bara að flokka ruslið og skila á réttan stað. (smelltu á myndina til þess að sjá mynbandið) ...

Úrgangsmál voru í brennidepli á samráðfundunum um umhverfis- og auðlindamál sem haldnir voru s.l. haust á Suðurlandi, en það voru samtals sex fundir haldnir og vel á annað hundrað íbúar sem mættu og tóku þátt. Samráðsfundirnir voru áhersluverkefni á vegum Sóknaráætlunar Suðurlands og liður í...

Offramboð er á einnota plastvörum í heiminum í dag og ættum við að leita allra leiða til þess að skipta slíkum vörum út fyrir aðrar umhverfisvænni. Í nýjasta myndbandinu prufar Árni Geir að skipta út plast tannbursta fyrir annarskonar tannbursta. Smelltu á myndina til þess að...

  Hugmyndafræði REKO gengur út á það að efla „nærsamfélagsneyslu“ og færa framleiðendur og neytendur nær hver öðrum, gera matarhandverki/heimavinnslu hærra undir höfði og færa smáframleiðendur ofar í virðiskeðjuna. REKO er eingöngu á Facebook og er markmiðið að gefa neytendum/veitingamönnum og bændum/heimavinnsluaðilum/smáframleiðendum innan ákveðins svæðis tækifæri...

X