Í leikskólanum Undralandi á Flúðum var ýmislegt gert til að minnka plastnotkun. “Við förum ekki út með hverja bleyju í plastpoka eins og við gerðum áður heldur erum komnar með sérstakar bleyjutunnur og í þær fara BioBag poka. Þá erum við búnar að fjarlægja plastpoka...

Það var góð þátttaka í Plastlausum september á Suðurlandi og afar fjölbreytt verkefni sem íbúar tóku sér fyrir hendur. Í Ölfusi réðust íbúar í strandhreinsun, leik- og grunnskólar í sveitarfélaginu lögðu meiri áherslu á plast en áður, fyrirtæki í landshlutanum hreinsuðu umhverfi sitt og á Flúðum...

Í september á hverju ári fer fram árvekniátakið Plastlaus september. Átakinu er ætlað að vekja fólk til umhugsunar um ofgnótt og skaðsemi plasts í umhverfinu og benda á leiðir til að draga úr notkun á einnota plasti. Á vefsíðu okkar má finna heilmikið af upplýsingum um...

Velkomin í Umhverfis Suðurland, verkefni Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga í umhverfismálum. Verkefnið gengur út á öflugt sameiginlegt hreinsunarátak þar sem íbúar og sveitarfélög verða hvött til enn meiri flokkunar og endurvinnslu en nú er. Þá verður staðið fyrir fræðslu um umhverfismál bæði í formi viðburða, fyrirlestra og...