10 húsráð gegn matarsóun
Þessi bráðsnjöllu húsráð fengum við af vefnum matarsoun.is. Hvert og eitt þeirra er vert að skoða betur. Þess vegna viljum við líka benda á vefina savethefood.com, lovefoodhatewaste.com og danska vefinn stopspildafmad.org ...