Samgöngur er ein af aðaluppsprettum losunar gróðurhúsalofttegunda á Íslandi auk þess sem þær hafa áhrif á loftgæði. Við bruna á jarðefnaeldsneyti, og ekki síður við framleiðslu þess og flutning til landsins, losnar mikið af gróðurhúsalofttegundum. Mengun vegna samgangna á Íslandi er mjög mikil miðað við höfðatölu...

Myndband #7 - Kolefnisjöfnun https://www.youtube.com/watch?v=lwE7KZfRjk8 Myndband #6 - Hvaðan kemur maturinn? https://vimeo.com/325852043   Myndband #5 - Fjölnotapokar og fatasóun https://www.youtube.com/watch?v=6TMbMtoDCZI Myndband #4 - Plokkun https://www.youtube.com/watch?v=Z-n5JhQBnxA Myndband #3 - Plastlaus tannburstun https://www.youtube.com/watch?v=a7xaBfGqpoc Myndband #2 - Matarsóun https://www.youtube.com/watch?v=BSfQRTXdeYo Myndband #1 - Þvottaefni https://www.youtube.com/watch?v=bVIf4dddbs4  ...

Allir geta skipulagt umhverfishreinsun! Umhverfishreinsanir hafa gjarnan verið kallaðar "plokk" eða "tölt með tilgangi" Sama hvaða nafn þú kýst að nota eru okkar ráð einföld: Hverjum ætlaru að bjóða (vinum/vinnufélögum/hverfinu/samfélaginu/öllum) Gott og aðgengilegt er að búa til viðburð á facebook sem hægt er að deila áfram Fyrst...

Nýting hráefnum er keyrð áfram af neyslu og unnið er úr meira af hráefnum en plánetan ræður við. Þess vegna er í auknum mæli að horft til Hringrásarhagkerfisins. Hringrásarhagkerfið snýst um breyttar neysluvenjur en einnig framleiðsluaðferðir. Núverandi hagkerfi byggir á línulegri nýtingu auðlinda, þ.e. hráefnisupptaka, vöruframleiðsla, sala og dreifing,...

Frá upphafi iðnbyltingarinnar, seint á 18. öld, hefur mannkynið haft veruleg áhrif á loftslag jarðar, einkum með losun gróðurhúsalofttegunda út í andrúmsloftið. Notkun jarðefnaeldsneytis hefur margfaldast síðan þá, sem hefur leitt af sér mikla losun koltvísýrings (CO2 ) sem áður hafði varðveist í jarðlögum í...

Neysla og lífsstíll hefur mikil áhrif á magn úrgangs og losun gróðurhúsalofttegunda. Eftir því sem neyslan er meiri þarf meira magn hráefna og orku. Tilheyrandi umhverfisáhrif hvers og eins verða meiri. Magn úrgangs á hvern íbúa er um 1500 -1800 kg á ári. Þó um...

Allar vörur eiga sitt kolefnisfótspor en þá losna gróðurhúsalofttegundir, þetta á við í framleiðslu, vinnslu, flutningi og geymslu eða förgun vara. Draga má úr áhrifum neyslu okkar með skynsömum og vistvænni innkaupum. Við getum sjálf meðvitað dregið úr umfangi neyslu og efnanotkun eins og hægt er, valið frekar...

Um 78% lofthjúps jarðar er nitur  (N2) og um 21% súrefni (O2). Gróðurhúsalofttegundir eru því samtals rétt um 1%. Meðal þeirra helstu eru koltvísýringur (CO2), metan (CH4), Óson (O3), glaðloft (N2O), brennisteinshexaflúoríð (SF6), vatnsgufa (H2O) og ýmis halógenkolefni. Meðal tilbúinna gróðurhúsalofttegunda (sem eru manngerðar, þ.e. myndast ekki af...

Við búum í heimi þar sem skynditíska (e. fast fashion) er allsráðandi. Hér áður fyrr endurnýjaði tískan sig ársfjórðungslega, en núna gerist þetta á viku fresti. Talið er að fatakaup innan Evrópu hafi aukist um 60% síðan árið 2000 og er helsta ástæða þess lækkað...

Flestir Íslendingar njóta góðs af jarðhita sem er nýttur til húshitunar og jafnvel sums staðar til framleiðslu rafmagns. Annars staðar er rafmagn framleitt með vatnsafli sem er einnig endurnýjanleg auðlind og umhverfisvæn. Orkuframleiðsla og húshitun, sem eru yfirleitt annars staðar í heiminum með stærri umhverfisþáttum í rekstri heimila,...