Framtíð skynditísku / Hringrásarhagkerfið
Frá línulegu kerfi yfir í hringrásarkerfi Ýmsar breytingar eru framundan, meðal annars innleiðing á Sjálfbærnimarkmiðum Sameinuðu Þjóðanna sem tekur á bæði umhverfis- og samfélagslegu þáttum fataframleiðslu og innan Evrópu er hafin innleiðing Hringrásahagkerfis, þar sem lögð verður áhersla á að skylda söfnun á efnavöru við uppruna....