Hvað verður um lífræna úrganginn okkar? Við hjá Umhverfis Suðurland í slagtogi við Árna Geir vin okkar, fórum á stúfana og fengum að kynnast því ferli sem fer í gang þegar búið er að sækja lífræna úrganginn. Niðurstöðuna settum við svo saman í stutt myndband, en...

Fataskiptislá hefur nú verið komið fyrir í nokkrum stofnunum og fyrirtækjum á Suðurlandi sem hluti af verkefninu Umhverfis Suðurland. Verkefnið snýst um að halda úti fataslá þar sem starfsmönnum og gestum stofnanna geta tekið af og/eða bætt við fötum á slána að vild. Þannig stuðlum...

Samgöngur er ein af aðaluppsprettum losunar gróðurhúsalofttegunda á Íslandi auk þess sem þær hafa áhrif á loftgæði. Við bruna á jarðefnaeldsneyti, og ekki síður við framleiðslu þess og flutning til landsins, losnar mikið af gróðurhúsalofttegundum. Mengun vegna samgangna á Íslandi er mjög mikil miðað við höfðatölu...

Sýnir þú umhverfinu umhyggju? Könnunin hér á eftir er byggð á Grænum skrefum í ríkisrekstri og aðlöguð að heimilum og minni fyrirtækjum, af verkefnastjórn Umhverfis Suðurlands. Endilega athugaðu stöðu þína. (function(t,e,s,n){var o,a,c;t.SMCX=t.SMCX||[],e.getElementById(n)||(o=e.getElementsByTagName(s),a=o[o.length-1],c=e.createElement(s),c.type="text/javascript",c.async=!0,c.id=n,c.src=["https:"===location.protocol?"https://":"http://","widget.surveymonkey.com/collect/website/js/tRaiETqnLgj758hTBazgd8vS1fATHEgQvfLlwrT71_2BWAaYeZil0BUXdu2EGM9UBu.js"].join(""),a.parentNode.insertBefore(c,a))})(window,document,"script","smcx-sdk"); Create your own user feedback survey Einnig má smella hér til að taka könnunina.  ...

Myndband #7 - Kolefnisjöfnun https://www.youtube.com/watch?v=lwE7KZfRjk8 Myndband #6 - Hvaðan kemur maturinn? https://vimeo.com/325852043   Myndband #5 - Fjölnotapokar og fatasóun https://www.youtube.com/watch?v=6TMbMtoDCZI Myndband #4 - Plokkun https://www.youtube.com/watch?v=Z-n5JhQBnxA Myndband #3 - Plastlaus tannburstun https://www.youtube.com/watch?v=a7xaBfGqpoc Myndband #2 - Matarsóun https://www.youtube.com/watch?v=BSfQRTXdeYo Myndband #1 - Þvottaefni https://www.youtube.com/watch?v=bVIf4dddbs4  ...

Græn skref fyrir heimilið og lítil fyrirtæki. Tjékkaðu þig af - hvar er pláss fyrir bætingar? Öll viljum við gera eins vel og við getum þegar kemur að umhverfismálum en oft getur verið erfitt að ákveða hvar eigi að byrja. Eftirfarandi listi tekur á nokkrum megin þáttum...

Allir geta skipulagt umhverfishreinsun! Umhverfishreinsanir hafa gjarnan verið kallaðar "plokk" eða "tölt með tilgangi" Sama hvaða nafn þú kýst að nota eru okkar ráð einföld: Hverjum ætlaru að bjóða (vinum/vinnufélögum/hverfinu/samfélaginu/öllum) Gott og aðgengilegt er að búa til viðburð á facebook sem hægt er að deila áfram Fyrst...

Nýting hráefnum er keyrð áfram af neyslu og unnið er úr meira af hráefnum en plánetan ræður við. Þess vegna er í auknum mæli að horft til Hringrásarhagkerfisins. Hringrásarhagkerfið snýst um breyttar neysluvenjur en einnig framleiðsluaðferðir. Núverandi hagkerfi byggir á línulegri nýtingu auðlinda, þ.e. hráefnisupptaka, vöruframleiðsla, sala og dreifing,...

Breytingar á loftslagi jarðar og áhrif þeirra á athafnir og líf mannkynsins er eitthvað stærsta viðfangsefni okkar um þessar mundir. Viðurkennt er að vegna athafna mannsins á jörðinni hefur losun gróðurhúsalofttegunda út í andrúmsloftið aukist mikið með þeim afleiðingum að hitastig á jörðinni hækkar. Afleiðingar hærra...

Öll sveitarfélög á Suðurlandi eru með móttökustöðvar eða gámaþjónustu í einhverju formi.  Eftir hreinsun/plokkun er mikilvægt að skila ruslapokunum á viðkomandi móttökustað.  Við mælum með því að fólk noti glæra poka þegar rusl er týnt svo auðveldara sé fyrir starfsmenn að sjá hvað leynist í pokunum...