Frá línulegu kerfi yfir í hringrásarkerfi Ýmsar breytingar eru framundan, meðal annars innleiðing á Sjálfbærnimarkmiðum Sameinuðu Þjóðanna sem tekur á bæði umhverfis- og samfélagslegu þáttum fataframleiðslu og innan Evrópu er hafin innleiðing Hringrásahagkerfis, þar sem lögð verður áhersla á að skylda söfnun á efnavöru við uppruna....

Talið er að tískuiðnaðurinn beri ábyrgð á 20% af öllu fráveituvatni, 10% losun gróðurhúsalofttegunda og gríðarlegs magns af efnivið sem fer í urðun á heimsvísu. Á hverri sekúndu er álíka magn og úr einum sorpbíl af efnavöru sett ofan í jörðu eða í brennslu. Árlega...

Frá upphafi iðnbyltingarinnar, seint á 18. öld, hefur mannkynið haft veruleg áhrif á loftslag jarðar, einkum með losun gróðurhúsalofttegunda út í andrúmsloftið. Notkun jarðefnaeldsneytis hefur margfaldast síðan þá, sem hefur leitt af sér mikla losun koltvísýrings (CO2 ) sem áður hafði varðveist í jarðlögum í...

Neysla og lífsstíll hefur mikil áhrif á magn úrgangs og losun gróðurhúsalofttegunda. Eftir því sem neyslan er meiri þarf meira magn hráefna og orku. Tilheyrandi umhverfisáhrif hvers og eins verða meiri. Magn úrgangs á hvern íbúa er um 1500 -1800 kg á ári. Þó um...

Allar vörur eiga sitt kolefnisfótspor en þá losna gróðurhúsalofttegundir, þetta á við í framleiðslu, vinnslu, flutningi og geymslu eða förgun vara. Draga má úr áhrifum neyslu okkar með skynsömum og vistvænni innkaupum. Við getum sjálf meðvitað dregið úr umfangi neyslu og efnanotkun eins og hægt er, valið frekar...

Um 78% lofthjúps jarðar er nitur  (N2) og um 21% súrefni (O2). Gróðurhúsalofttegundir eru því samtals rétt um 1%. Meðal þeirra helstu eru koltvísýringur (CO2), metan (CH4), Óson (O3), glaðloft (N2O), brennisteinshexaflúoríð (SF6), vatnsgufa (H2O) og ýmis halógenkolefni. Meðal tilbúinna gróðurhúsalofttegunda (sem eru manngerðar, þ.e. myndast ekki af...

Við búum í heimi þar sem skynditíska (e. fast fashion) er allsráðandi. Hér áður fyrr endurnýjaði tískan sig ársfjórðungslega, en núna gerist þetta á viku fresti. Talið er að fatakaup innan Evrópu hafi aukist um 60% síðan árið 2000 og er helsta ástæða þess lækkað...

Flestir Íslendingar njóta góðs af jarðhita sem er nýttur til húshitunar og jafnvel sums staðar til framleiðslu rafmagns. Annars staðar er rafmagn framleitt með vatnsafli sem er einnig endurnýjanleg auðlind og umhverfisvæn. Orkuframleiðsla og húshitun, sem eru yfirleitt annars staðar í heiminum með stærri umhverfisþáttum í rekstri heimila,...

Fyrstu skref þegar fara á af stað með Pokastöð...

Ef allt sem til fellur á heimlinu er flokkað í þaula má nánast komast hjá því að vera með „venjulegt rusl“. Það er jafnvel hægt að nota heimagerða pappa-poka úr gömlum dagblöðum í tunnuna. Á meðan verið er að komast á það stig má nota...