Samgöngur er ein af aðaluppsprettum losunar gróðurhúsalofttegunda á Íslandi auk þess sem þær hafa áhrif á loftgæði. Við bruna á jarðefnaeldsneyti, og ekki síður við framleiðslu þess og flutning til landsins, losnar mikið af gróðurhúsalofttegundum. Mengun vegna samgangna á Íslandi er mjög mikil miðað við höfðatölu...

Sýnir þú umhverfinu umhyggju? Könnunin hér á eftir er byggð á Grænum skrefum í ríkisrekstri og aðlöguð að heimilum og minni fyrirtækjum, af verkefnastjórn Umhverfis Suðurlands. Endilega athugaðu stöðu þína. (function(t,e,s,n){var o,a,c;t.SMCX=t.SMCX||[],e.getElementById(n)||(o=e.getElementsByTagName(s),a=o[o.length-1],c=e.createElement(s),c.type="text/javascript",c.async=!0,c.id=n,c.src=["https:"===location.protocol?"https://":"http://","widget.surveymonkey.com/collect/website/js/tRaiETqnLgj758hTBazgd8vS1fATHEgQvfLlwrT71_2BWAaYeZil0BUXdu2EGM9UBu.js"].join(""),a.parentNode.insertBefore(c,a))})(window,document,"script","smcx-sdk"); Create your own user feedback survey Einnig má smella hér til að taka könnunina.  ...

Allir geta skipulagt umhverfishreinsun! Umhverfishreinsanir hafa gjarnan verið kallaðar "plokk" eða "tölt með tilgangi" Sama hvaða nafn þú kýst að nota eru okkar ráð einföld: Hverjum ætlaru að bjóða (vinum/vinnufélögum/hverfinu/samfélaginu/öllum) Gott og aðgengilegt er að búa til viðburð á facebook sem hægt er að deila áfram Fyrst...

Nýting hráefnum er keyrð áfram af neyslu og unnið er úr meira af hráefnum en plánetan ræður við. Þess vegna er í auknum mæli að horft til Hringrásarhagkerfisins. Hringrásarhagkerfið snýst um breyttar neysluvenjur en einnig framleiðsluaðferðir. Núverandi hagkerfi byggir á línulegri nýtingu auðlinda, þ.e. hráefnisupptaka, vöruframleiðsla, sala og dreifing,...

Frá upphafi iðnbyltingarinnar, seint á 18. öld, hefur mannkynið haft veruleg áhrif á loftslag jarðar, einkum með losun gróðurhúsalofttegunda út í andrúmsloftið. Notkun jarðefnaeldsneytis hefur margfaldast síðan þá, sem hefur leitt af sér mikla losun koltvísýrings (CO2 ) sem áður hafði varðveist í jarðlögum í...

Neysla og lífsstíll hefur mikil áhrif á magn úrgangs og losun gróðurhúsalofttegunda. Eftir því sem neyslan er meiri þarf meira magn hráefna og orku. Tilheyrandi umhverfisáhrif hvers og eins verða meiri. Magn úrgangs á hvern íbúa er um 1500 -1800 kg á ári. Þó um...

Allar vörur eiga sitt kolefnisfótspor en þá losna gróðurhúsalofttegundir, þetta á við í framleiðslu, vinnslu, flutningi og geymslu eða förgun vara. Draga má úr áhrifum neyslu okkar með skynsömum og vistvænni innkaupum. Við getum sjálf meðvitað dregið úr umfangi neyslu og efnanotkun eins og hægt er, valið frekar...

Um 78% lofthjúps jarðar er nitur  (N2) og um 21% súrefni (O2). Gróðurhúsalofttegundir eru því samtals rétt um 1%. Meðal þeirra helstu eru koltvísýringur (CO2), metan (CH4), Óson (O3), glaðloft (N2O), brennisteinshexaflúoríð (SF6), vatnsgufa (H2O) og ýmis halógenkolefni. Meðal tilbúinna gróðurhúsalofttegunda (sem eru manngerðar, þ.e. myndast ekki af...

Fyrir byrjendur er ræktun matjurta í pottum og ílátum ekki alltaf dans á rósum. Því fylgja oft og tíðum klaufaleg mistök, uppskerubrestur og svo er ekkert víst að neinn sparnaður hljótist af þessu brölti! Það er sem sagt engin trygging fyrir árangri þegar kemur að...

Fyrstu skref þegar fara á af stað með Pokastöð...