Views Navigation

Event Views Navigation

Today

Þema: ræktun

Lífræn ræktun og for-ræktun matjurta til eigin nota er þema mánaðarins. Stysta mögulega leið frá beði til munns er þegar matvæli eru ræktuð á heimilinu. Kartöflugarðar og gróðurhús koma sér vissulega vel en allir geta ræktað eitthvað, hvort sem er í eldhúsglugganum eða pottum.

Umhverfisdagur – Hallveigarstaðir

Nú endurtökum við vel heppnaðan dag á síðasta ári. Saman getum við minnkað fatasóun. Kvenfélagasambandið býður þér að koma á Hallveigarstaði, Túngötu 14 og vera með á umhverfisdegi þar sem kvenfélagskonur munu aðstoða við minniháttar viðgerðir og breytingar á fatnaði. Þú getur líka komið og...

Loftlagsverkfall

Verkfallið er innblásið af hinni sænsku Gretu Thunberg, en skólaverkfall hennar hefur vakið mikla athygli. Nú þegar hafa tugþúsundir ungmenna farið að hennar fordæmi og flykkst út á götur til að mótmæla aðgerðarleysi stjórnvalda í baráttunni við loftslagsbreytingar, m.a. í Belgíu, Bretlandi, Bandaríkjunum, Ástralíu, Þýskalandi...

Alþjóðadagur villtra dýra

Sameinuðu þjóðirnar tilnefndu 3.mars sem Alþjóðadag villtra dýra (e. World Wildlife Day) og hefur hann verið haldin hátíðlegur síðan 2014. Á þessum degi var Samningur um alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna í útrýmingarhættu (CITES) var samþykktur. Fágæt villt dýr og plöntur eiga undir högg að...

Loftlagsverkfall

Verkfallið er innblásið af hinni sænsku Gretu Thunberg, en skólaverkfall hennar hefur vakið mikla athygli. Nú þegar hafa tugþúsundir ungmenna farið að hennar fordæmi og flykkst út á götur til að mótmæla aðgerðarleysi stjórnvalda í baráttunni við loftslagsbreytingar, m.a. í Belgíu, Bretlandi, Bandaríkjunum, Ástralíu, Þýskalandi...

Flóamarkaður – Höfn

Fyrsti flóamarkaður ársins verður á Hafinu um Blúshelgina, laugardaginn 9. mars kl 12-15. Allir velkomir að mæta og selja eða kaupa allt milli himins og jarðar, notað og nýtt. Þátttaka er ókeypis, gott er að tilkynna þátttöku hjá Evu í síma 8660963 eða Hildi í...

Loftlagsverkfall

Verkfall fyrir loftslagið! Næsta föstudag, 15. mars, munum við safnast saman klukkan 12 fyrir framan Hallgrímskirkju og ganga niður á Austurvöll! 📢 Verkfallið er innblásið af hinni sænsku Gretu Thunberg, en skólaverkfall hennar hefur vakið mikla athygli. Nú þegar hafa tugþúsundir ungmenna farið að hennar...

Tölt með tilgang – Höfn

Hittumst við íþróttahúsið 16. mars nk. kl. 11:00 og töltum um bæinn og tínum rusl. Hvetjum sem flesta til að drífa sig út með fjölskylduna og hreinsa til í kringum okkur. Hlökkum til að sjá sem flesta frítt í sund eftir tölt fyrir þátttakendur! https://www.facebook.com/events/628862034225586/...

Dagur skóga

Dagur skóga er (e. the International Day of Forests (IDF)) er haldin árlega af Sameinuðu þjóðunum til að fagna og vekja athygli á fjölbreyttileika skóga og trjáa og mikilvægi þeirra. Í ár (2019) er þemað Skógar og menntun (e. Forests and Education) til vitundarvakningar um mikilvægi sjálfbærar...

Dagur vatnsins

Dagur vatnsins (e. world water day) hefur verið haldinn hátíðlega 22. mars síðan 1993. Dagurinn er nýttur til vitundarvakningar um neyðarástand þeirra sem búa ekki við hreint vatn; vatnsskorti, vatnsmengun og skorti á sorphreinsun. Heimsmarkmið sameinuðu þjóðanna nr. 6 er einmitt hreint vatn og salernisaðstaða...