Views Navigation

Event Views Navigation

Today
All Day

Þema: ræktun

Lífræn ræktun og for-ræktun matjurta til eigin nota er þema mánaðarins. Stysta mögulega leið frá beði til munns er þegar matvæli eru ræktuð á heimilinu. Kartöflugarðar og gróðurhús koma sér vissulega vel en allir geta ræktað eitthvað, hvort sem er í eldhúsglugganum eða pottum.

Umhverfisdagur – Hallveigarstaðir

Nú endurtökum við vel heppnaðan dag á síðasta ári. Saman getum við minnkað fatasóun. Kvenfélagasambandið býður þér að koma á Hallveigarstaði, Túngötu 14 og vera með á umhverfisdegi þar sem kvenfélagskonur munu aðstoða við minniháttar viðgerðir og breytingar á fatnaði. Þú getur líka komið og...

Loftlagsverkfall

Verkfallið er innblásið af hinni sænsku Gretu Thunberg, en skólaverkfall hennar hefur vakið mikla athygli. Nú þegar hafa tugþúsundir ungmenna farið að hennar fordæmi og flykkst út á götur til að mótmæla aðgerðarleysi stjórnvalda í baráttunni við loftslagsbreytingar, m.a. í Belgíu, Bretlandi, Bandaríkjunum, Ástralíu, Þýskalandi...