Neysla, endurnýting og úrgangsstjórnun eru lykilhugtök þegar kemur að umhverfisvænni lífsstíl. Það sem alltaf hefur verið gert er ekki endilega besta leiðin okkar inn í framtíðina. Mikilvægt er að leita sífellt nýrra og áhugaverðra leiða til (endur)nýtingar Þess vegna tekur Umhvverfis Suðurland nú höndum saman við Listasafn Árnesinga og...

Núverandi auðlindanotkun er ósjálfbær, það vitum við. Nýting hráefnum er keyrð áfram af neyslu og vinnum við meira af hráefnum en plánetan okkar ræður við. Þess vegna eru menn í auknum mæli að horfa til Hringrásarhagkerfisins. Hringrásarhagkerfið snýst um breyttar neysluvenjur en einnig framleiðsluaðferðir. Núverandi hagkerfi byggir á línulegri...

Nýting hráefnum er keyrð áfram af neyslu og unnið er úr meira af hráefnum en plánetan ræður við. Þess vegna er í auknum mæli að horft til Hringrásarhagkerfisins. Hringrásarhagkerfið snýst um breyttar neysluvenjur en einnig framleiðsluaðferðir. Núverandi hagkerfi byggir á línulegri nýtingu auðlinda, þ.e. hráefnisupptaka, vöruframleiðsla, sala og dreifing,...

Breytingar á loftslagi jarðar og áhrif þeirra á athafnir og líf mannkynsins er eitthvað stærsta viðfangsefni okkar um þessar mundir. Viðurkennt er að vegna athafna mannsins á jörðinni hefur losun gróðurhúsalofttegunda út í andrúmsloftið aukist mikið með þeim afleiðingum að hitastig á jörðinni hækkar. Afleiðingar hærra...

Öll sveitarfélög á Suðurlandi eru með móttökustöðvar eða gámaþjónustu í einhverju formi.  Eftir hreinsun/plokkun er mikilvægt að skila ruslapokunum á viðkomandi móttökustað.  Við mælum með því að fólk noti glæra poka þegar rusl er týnt svo auðveldara sé fyrir starfsmenn að sjá hvað leynist í pokunum...

Árlega er Norræni fataskiptimarkaðurinn (e. Nordic Swap Day) haldinn um öll Norðurlöndin til að draga úr fatasóun og um leið að veita umhverfisvæna leið til að losa sig við heilar og góðar flíkur sem eru ekki í notkun og hugsanlega að finna sér aðrar nýjar...

Frá línulegu kerfi yfir í hringrásarkerfi Ýmsar breytingar eru framundan, meðal annars innleiðing á Sjálfbærnimarkmiðum Sameinuðu Þjóðanna sem tekur á bæði umhverfis- og samfélagslegu þáttum fataframleiðslu og innan Evrópu er hafin innleiðing Hringrásahagkerfis, þar sem lögð verður áhersla á að skylda söfnun á efnavöru við uppruna....

Talið er að tískuiðnaðurinn beri ábyrgð á 20% af öllu fráveituvatni, 10% losun gróðurhúsalofttegunda og gríðarlegs magns af efnivið sem fer í urðun á heimsvísu. Á hverri sekúndu er álíka magn og úr einum sorpbíl af efnavöru sett ofan í jörðu eða í brennslu. Árlega...

Hin sænska Greta Thunberg sá ekki tilgang í því að ganga menntaveginn þegar framtíð hennar og komandi kynslóða er ekki tryggð og hóf hún því að skrópa í skólann á föstudögum og mæta þess í stað ein fyrir utan þinghús Svía og mótmæla. Hún hóf Loftlagsverkfallið...

Norræni skiptidagurinn (e. Nordic swap day) er haldin hátíðlegur nú á laugardaginn, 6. apríl. Viðburðurinn rekur uppruna sinn til Svíþjóðar árið 2010 en hefur auk þess verið haldinn víða um Danmörku, Noreg og Finnland. Í fyrra tók Ísland í fyrsta sinn þátt í þessum degi en...