Gróðurhúsalofttegundir
Um 78% lofthjúps jarðar er nitur (N2) og um 21% súrefni (O2). Gróðurhúsalofttegundir eru því samtals rétt um 1%. Meðal þeirra helstu eru koltvísýringur (CO2), metan (CH4), Óson (O3), glaðloft (N2O), brennisteinshexaflúoríð (SF6), vatnsgufa (H2O) og ýmis halógenkolefni. Meðal tilbúinna gróðurhúsalofttegunda (sem eru manngerðar, þ.e. myndast ekki af...