Samgöngur er ein af aðaluppsprettum losunar gróðurhúsalofttegunda á Íslandi auk þess sem þær hafa áhrif á loftgæði. Við bruna á jarðefnaeldsneyti, og ekki síður við framleiðslu þess og flutning til landsins, losnar mikið af gróðurhúsalofttegundum. Mengun vegna samgangna á Íslandi er mjög mikil miðað við höfðatölu...

Ef allt sem til fellur á heimlinu er flokkað í þaula má nánast komast hjá því að vera með „venjulegt rusl“. Það er jafnvel hægt að nota heimagerða pappa-poka úr gömlum dagblöðum í tunnuna. Á meðan verið er að komast á það stig má nota...

Meira plast en fiskar árið 2050? Það verður meira af plasti í hafinu en fiskar árið 2050 ef fólk hættir ekki að nota einnota plasthluti eins og plastpoka og plastflöskur. Fram á þetta hefur verið sýnt og greint frá í skýrslum Sameinuðu þjóðanna. Nánar um hafverkefni Sameinuðu...