Hvað verður um lífræna úrganginn okkar? Við hjá Umhverfis Suðurland í slagtogi við Árna Geir vin okkar, fórum á stúfana og fengum að kynnast því ferli sem fer í gang þegar búið er að sækja lífræna úrganginn. Niðurstöðuna ...

Fataskiptislá hefur nú verið komið fyrir í nokkrum stofnunum og fyrirtækjum á Suðurlandi sem hluti af verkefninu Umhverfis Suðurland. Verkefnið snýst um að halda úti fataslá þar sem starfsmönnum og gestum stofnanna geta tekið af og/e...

Samgöngur er ein af aðaluppsprettum losunar gróðurhúsalofttegunda á Íslandi auk þess sem þær hafa áhrif á loftgæði. Við bruna á jarðefnaeldsneyti, og ekki síður við framleiðslu þess og flutning til landsins, losnar mikið af gr...

Plokkum

Hjálpumst að við að taka til í umhverfinu okkar, tökum ruslið sem verður á vegi okkar og setjum í næstu ruslatunnu.

Fræðumst

Opnum huga okkar fyrir uppfærðum fróðleik um áhrif okkar á umhverfið. Kynnum okkur þjónustu sveitarfélaga og hvað við getum gert fyrir umhverfið.

Fræðum

Kennum börnunum okkar að flokka, skila og að hirða um náttúruna. Tökum umræðuna við vinnufélaga, vini og kunningja.

This error message is only visible to WordPress admins

Error: No posts found.

Make sure this account has posts available on instagram.com.

Hvernig legg ég mitt að mörkum?

Þú getur tekið þátt í verkefninu á margvíslegan hátt. Þitt framlag getur byrjað heima þar sem hægt er að gera átak í flokkun ruslsins, úti í náttúrunni þar sem rusl safnast saman eða á leiðinni í vinnuna. Þitt er valið.

Minnkum plast

Minnkum plastnotkun okkar. Notum fjölnota poka undir innkaupin okkar og forðumst plastpakkaðar vörur. Flokkum plastið frá!

 

Plokkum

Látum ekki okkar eftir liggja og skilum ruslinu í tunnur og á sorpstöðvar. Reglulega er hvatt til hóphreinsunar í náttúru Íslands.

 

Flokkum

Flokkum heimilissorpið okkar og skilum því í réttar tunnur. Þannig kemur þú í veg fyrir að ruslið þitt endi á röngum stað.

 

Póstlisti Umhverfis Suðurland



15

Sveitarfélög

27528

Íbúar

30966

ferkílómetrar

375

loftlína frá vestri til austurs

Sveitarfélögin á Suðurlandi