Hvað þarf ég til umhverfishreinsunar?
Allir geta skipulagt umhverfishreinsun! Umhverfishreinsanir hafa gjarnan verið kallaðar "plokk" eða "tölt með tilgangi" Sama hvaða nafn þú kýst að nota eru okkar ráð einföld: Hverjum ætlaru að bjóða (vinum/vinnufélögum/hverfinu/samfélaginu/öllum) Gott og aðgengilegt er að búa til viðburð á facebook sem hægt er að deila áfram Fyrst...
04 June, 2019