Mánudagskvöldið 1. október hélt Atvinnu- og umhverfisnefnd Flóahrepps svokallaðan Diskósúpufund en hugmyndafræðin á bak við slíkan súpufund er sú að nýta það hráefni sem ekki selst hjá verslunum en er sannanlega neysluhæft, og elda úr því súpu. Hráefnið í súpuna fékkst hjá Krónunni og með...