Hvað verður um lífræna úrganginn okkar? Við hjá Umhverfis Suðurland í slagtogi við Árna Geir vin okkar, fórum á stúfana og fengum að kynnast því ferli sem fer í gang þegar búið er að sækja lífræna úrganginn. Niðurstöðuna settum við svo saman í stutt myndband, en...

Öll sveitarfélög á Suðurlandi eru með móttökustöðvar eða gámaþjónustu í einhverju formi.  Eftir hreinsun/plokkun er mikilvægt að skila ruslapokunum á viðkomandi móttökustað.  Við mælum með því að fólk noti glæra poka þegar rusl er týnt svo auðveldara sé fyrir starfsmenn að sjá hvað leynist í pokunum...