Hvað verður um lífræna úrganginn okkar? Við hjá Umhverfis Suðurland í slagtogi við Árna Geir vin okkar, fórum á stúfana og fengum að kynnast því ferli sem fer í gang þegar búið er að sækja lífræna úrganginn. Niðurstöðuna settum við svo saman í stutt myndband, en...

Hér gefur að líta stutta samantekt á verkefninu fyrir áhugasama [embed width="700" height="456"]https://www.youtube.com/watch?v=AIIG5cQsLnQ[/embed]...