Umhverfissamtök Austur-Skaftafellssýslu halda mánaðarlega “tölt með tilgangi” á Höfn í Hornafirði
Nú er komið að þriðju ferð vetrarins.
Hittumst við Nýheima og töltum miðsvæðið okkar.
Endilega komið með fjölnotapoka undir ruslið
Event Details
Umhverfissamtök Austur-Skaftafellssýslu halda mánaðarlega “tölt með tilgangi” á Höfn í Hornafirði
Nú er komið að þriðju ferð vetrarins.
Hittumst við Nýheima og töltum miðsvæðið okkar.
Endilega komið með fjölnotapoka undir ruslið og hanska, ef viljið.
Við verðum einnig með 3 ruslatínur til láns.
Hlökkum til að sjá sem flesta
Sorry, the comment form is closed at this time.