Þann 15.nóvember nk ætlar starfsmannafélag Fjölheima að standa fyrir fataskiptimarkað í anddyri Fjölheima. Markaðurinn virkar þannig að hver sem er getur komið með föt sem hann er hættur að nota og lagt inn á markaðinn, og tekið í staðinn út eitthvað sem hentar/hugnast betur, allt án greiðslu. Einnig er fólk velkomið að koma og annað hvort bara taka út föt eða leggja inn. Á markaðnum verða barna- og fullorðins föt og skór.
Allir hjartanlega velkomnir!
Sorry, the comment form is closed at this time.