Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Dagur vatnsins

22. March 2019

Dagur vatnsins (e. world water day) hefur verið haldinn hátíðlega 22. mars síðan 1993.

Dagurinn er nýttur til vitundarvakningar um neyðarástand þeirra sem búa ekki við hreint vatn; vatnsskorti, vatnsmengun og skorti á sorphreinsun.

Heimsmarkmið sameinuðu þjóðanna nr. 6 er einmitt hreint vatn og salernisaðstaða fyrir alla. Þessu, og hinum heimsmarkmiðunum 17 á að ná fyrir 2030.

Í dag búa milljarðir manna við skort á öruggu vatni en þetta bitnar helst á jaðarhópum samfélagsins, svo sem konum, börnum, flóttamönnum, frumbyggjum og fötluðum.

 

 

Details

Date:
22. March 2019