Views Navigation

Event Views Navigation

Today
All Day

Evrópsk Nýtnivika

Evrópska nýtnivikan er verkefni sem miðar að því að stuðla að aðgerðum til að vekja vitund um sjálfbærar auðlindir og úrgangsstjórnun. Það hvetur ólíka aðila svo sem stjórnvöld, einkafyrirtæki, sveitarfélög og borgarana sjálfa til að taka þátt. Evrópska nýtnivikan verður haldin 17.-25.nóvember en nánar má...

Vitundarvakning um fatasóun – Umhverfisdagur á Hallveigarstöðum

Kvenfélagasambandið býður þér að koma á Hallveigarstaði, Túngötu 14 og vera með á umhverfisdegi þar sem kvenfélagskonur munu aðstoða við viðgerðir og breytingar á fatnaði. Einnig verður fataskiptimarkaður,  flóamarkaður og fleira.