Flokkun og sorphirða á Suðurlandi
Öll sveitarfélög á Suðurlandi eru með móttökustöðvar eða gámaþjónustu í einhverju formi. Eftir hreinsun/plokkun er mikilvægt að skila ruslapokunum á viðkomandi móttökustað. Við mælum með því að fólk noti glæra poka þegar rusl er týnt svo auðveldara sé fyrir starfsmenn að sjá hvað leynist í pokunum...
08 May, 2019