Nýting hráefnum er keyrð áfram af neyslu og unnið er úr meira af hráefnum en plánetan ræður við. Þess vegna er í auknum mæli að horft til Hringrásarhagkerfisins. Hringrásarhagkerfið snýst um breyttar neysluvenjur en einnig framleiðsluaðferðir. Núverandi hagkerfi byggir á línulegri nýtingu auðlinda, þ.e. hráefnisupptaka, vöruframleiðsla, sala og dreifing,...