Vitundarvakning um fatasóun - Umhverfisdagur á Hallveigarstöðum

17nóv11:0016:00Vitundarvakning um fatasóun - Umhverfisdagur á Hallveigarstöðum

Event Details

Kvenfélagasambandið býður þér að koma á Hallveigarstaði, Túngötu 14 og vera með á umhverfisdegi þar sem kvenfélagskonur munu aðstoða við viðgerðir og breytingar á fatnaði.

Einnig verður fataskiptimarkaður,  flóamarkaður og fleira.

Nánar má lesa um viðburðinn hér

Time

17. nóvember 2018 11:00 - 16:00(GMT+00:00)

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.