Hafnarhittingur er opið hús þar sem fólk getur fræðst, sinnt áhugamálum sínum, kynnst nýju fólki og haft það notalegt. Markmiðið með Hafnarhitting er að styrkja fjölskylduna, styrkja félagsleg tengsl og styrkja bæinn okkar sem okkur þykir svo vænt um.
Meðal viðburða að þessu sinni er umhverfisvæn sápugerð með Umhverfissamtökum Austur-Skaftafellssýslu og fataskiptimarkaður
http://gs.hornafjordur.is/skolinn/frettir-og-tilkynningar/hafnarhittingur-14.-november
Sorry, the comment form is closed at this time.