Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Norræni skiptidagurinn – Laugarvatni

6. April 2019

Viðburðurinn rekur uppruna sinn til Svíþjóðar árið 2010 en hefur auk þess verið haldinn víða um Danmörku, Noreg og Finnland.

Árið 2018 tók Ísland í fyrsta sinn þátt í þessum degi en þá hélt Hitt húsið fataskiptimarkað en tilgangur hansv ar að veita umhverfisvæna leið til að endurnýja fataskápinn og losna við flíkur sem ekki væru enn í notkun.

 

Fataskiptimarkaður verður haldin í grunnskólanum á Laugarvatni, laugardaginn 6. apríl milli kl 13-16.

Allir velkomnir!!! hér má lesa meira um viðburðinn á facebook

 

Hér er samantekt yfir alla fataskiptimarkaði landsins á Norræna skiptideginum, 6. apríl

 

*ef þú vilt halda skiptimarkað á Suðurlandi í tilefni dagsins hafðu endilega samband við Umhverfis Suðurland og við aðstoðum að koma honum á framfæri.

Details

Date:
6. April 2019
X