Views Navigation

Event Views Navigation

Today
  • Þema: Plastlaus september

    Í september á hverju ári fer fram árvekniátakið Plastlaus september. Átakinu er ætlað að vekja fólk til umhugsunar um ofgnótt og skaðsemi plasts í umhverfinu og benda á leiðir til að draga úr notkun á einnota plasti. Á vefsíðu okkar má finna heilmikið af upplýsingum...

  • Alþjóðlegi hreinsunardagurinn

    Alþjóðlegi hreinsunardagurinn (e. world cleanup day) er sameiginlegt átak þar sem íbúar heimsins hreinsa rusl af ströndum hafsins. Meira hér.    

  • Evrópsk samgönguvika

    Evrópsk samgönguvika stendur 16. - 22. september ár hvert en í vikunni heita sveitarfélög sem skrá sig til þátttöku því að hvetja til vistvænna samgöngumáta, í því skyni að bæta lífsgæði og lýðheilsu almennings. Meira hér.

  • Þema: matarsóun

    Matarsóun er eitt alsherjar umhverfisvandamál. Í október ætlum við að fara í naflaskoðun og finna leiðir til að minnka sóun á mat. Meira um matarsóun í fréttaveitu okkar og á matarsóun.is

  • Fræðslufundur og diskósúpudagur í Flóahreppi

    Mánudaginn 1. október nk. stendur atvinnu- og umhverfisnefnd Flóahrepps íbúum á Diskósúpufund um atvinnu- og umhverfismál. Fundurinn verður haldinn í Þingborg og hefst kl. 19:00 þar sem boðið verður upp á svokallaða Diskósúpu. Fundarefni: 1. Kynning á Reko hugmyndinni. Nýtt form á sölu og dreifingu...

  • Þema: notað og endurnýtt

    Höldum nýtniviku og nytjamarkað á Suðurlandi. Gefum dótinu okkar annað líf. Fræðsla og viðburðir sem tengjast endurnýtingu og viðhaldi.