Views Navigation

Event Views Navigation

Today

The Un-glacier Tour II

Many tourists in Iceland are enchanted by the opportunity to walk across glaciers or thrilled to snowmobile across them. The Un-glacier Tour—the only one in the world—is different. It is a guided hike to the top of Ok mountain and an opportunity to see the...

EVRÓPSK SAMGÖNGUVIKA

Evrópsk samgönguvika stendur 16. – 22. september ár hvert en í vikunni heita sveitarfélög sem skrá sig til þátttöku því að hvetja til vistvænna samgöngumáta, í því skyni að bæta lífsgæði og lýðheilsu almennings.

Allsherjarverkfall fyrir loftslagið

Að fyrirmynd Gretu hafa verkföll fyrir loftslagið verið haldin um allan heim á hverjum föstudegi síðastliðið ár. Nú er tækifæri fyrir alla að sameinast ungu baráttufólki og krefjast aðgeraða   Verkefnið er alþjóðlegt en fylgjast má með viðburðum á Íslandi á facebooksíðunni loftslagsverkfall  

Alheims hreinsunardagur // World clean-up day

Alheims hreinsunardagurinn (e. world cleanup day) er sameiginlegt átak þar sem íbúar heimsins hreinsa rusl um allan heim og eru sveitarfélög, fyrirtæki og stofnanir auka einstaklinga hvattir til þess að taka þátt í að hreinsa sitt nánasta umhverfi.

Strandhreinsun – Höfn

Höldum áfram að hreinsa strendunr Hornafjarðar :) Strandhreinsun á Suðurfjörum hófst nú í maí á Norræna strandhreinsunardeginum og nú höldum við hreinsuninni áfram í tilefni World cleanup day! Sameinum í bíla við Nýheima kl.10:30 eða hittumst í Suðurfjörum kl.11, göngum ströndina og hreinsum saman. að...

Strandhreinsun Eyrarbakka

Eyrarbakki

STRANDHREINSUNARDAGUR   Haldinn verður Strandhreinsunardagur á Eyrarbakka laugardaginn 28. september. Sveitarfélagið Árborg stendur að strandhreinsunardeginum í samstarfi við Björgunarsveitina Björg á Eyrarbakka. Verkefnið er unnið í tengslum við verkefnið Plastlaus september og Brim kvikmyndahátíð sem er ætluð til að fræða og vekja athygli á einu...

Flóamarkaður – Höfn

Flóamarkaður á Hafinu laugardaginn 5. október milli klukkan 12 og 15. Allir velkomir að mæta og selja eða kaupa allt milli himins og jarðar, notað og nýtt. Þátttaka er ókeypis, gott er að tilkynna þátttöku hjá Evu í síma 8660963 eða Hildi í síma 8690160...

Umhverfisdagur atvinnulífsins í Hörpu

harpa Austurbakka 2, Reykjavík, Iceland

Umhverfisdagur atvinnulífsins verður haldinn miðvikudaginn 9. október 2019 í Hörpu Norðurljósum kl. 8.30-12. Um árlegan viðburð er að ræða en að honum standa Samtök atvinnulífsins, Samorka, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök fjármálafyrirtækja, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtök iðnaðarins og Samtök verslunar og þjónustu. Dagskrá samtakanna hefst kl....

EVRÓPSK NÝTNIVIKA

Evrópska nýtnivikan er verkefni sem miðar að því að stuðla að aðgerðum til að vekja vitund um sjálfbærar auðlindir og úrgangsstjórnun. Það hvetur ólíka aðila svo sem stjórnvöld, einkafyrirtæki, sveitarfélög og borgarana sjálfa til að taka þátt. Evrópska nýtnivikan verður haldin 16.-24.nóvember en nánar má...

ALÞJÓÐLEGI KLÓSETTDAGURINN 19. NÓVEMBER 2018

Alþjóðlegi klósettdagurinn er haldinn árlega þann 19.nóvember Deginum er ætla að vekja athygli á hreinlætisvanda sem margir búa við og afleiðingum þess. Á Íslandi, þar sem klósett er á hverju heimili hefur dagurinn m.a. verið notaður í að vekja athygli á hvað má og má...