Evrópska nýtnivikan er verkefni sem miðar að því að stuðla að aðgerðum til að vekja vitund um sjálfbærar auðlindir og úrgangsstjórnun. Það hvetur ólíka aðila svo sem stjórnvöld, einkafyrirtæki, sveitarfélög og borgarana sjálfa til að taka þátt.
Evrópska nýtnivikan verður haldin 17.-25.nóvember en nánar má lesa um hana hér