Alþjóðlegi klósettdagurinn er haldinn árlega þann 19.nóvember
Deginum er ætla að vekja athygli á hreinlætisvanda sem margir búa við og afleiðingum þess.
Á Íslandi, þar sem klósett er á hverju heimili hefur dagurinn m.a. verið notaður í að vekja athygli á hvað má og má ekki fara í klósettið.
Meira má lesa um daginn hér.