- This event has passed.
Alþjóðadagur ísbjarna
27. February 2019
Polar Bears International (PBI) heldur árlega upp á alþjóðadag ísbjarna til að vekja athygli á framtíð ísbjarna við hækkandi hitastig á norðurslóðum.
Minnkandi hafís vegna loftlagsbreytinga er helsta ógn ísbjarna. Hvar sem maður býr getum við gegnt hlutverki til að sporna við þessari þróun.
Lesa má meira um daginn og samtökin á vefsíðu PBI hér.