Þrettándinn er síðasti dagur jóla.
Víða eru haldnar þrettándabrennur og síðustu flugeldunum skotið upp.
Munum að týna upp allt flugeldarusl og skila inn.
Umbúðir eru gjarnan úr pappa og plasti sem ber að flokka en brunnir flugeldar og tertur eru blanda pappa, leirs og brunnar púðurleifar sem þarf að urða.
Við hvetjum alla frekar til að skjóta rótum til frambúðar.