Jarðarstund (e. earth hour) er klukkutíma löng stund þar sem allir eru hvattir til að slökkva á ljósum og óþarfa rafmagnsnotkunn
Jarðarstund 2019 er Laugardaginn 30. mars kl.20:30-21:30 (hvar sem er í heiminum).
Með þessu átaki er ætlað að minna á mikilvægi heilbrigðis jarðarinnar en 2018 tóku tæplega 200 svæði þátt í viðburðinum.